Friday, February 11, 2011

Elvis ...hjálmlaus!

Konungur rokksins
Elvis Presley var súperstjarna og það sést vel á myndinni afhverju. Ég velti fyrir mér hvort kóngurinn væri eins svalur ef hann væri með hjálm á höfðinu?

1 comment:

  1. oh... ég hef ALDREI átt hjálm á Íslandi og aldrei notað slíkt apparat. Hef frekar valið að hjóla með fínar húfur og talið mér trú um að ég hjóli svo varlega að ég þurfi ekki hjálm. En hér úti í Brissie verð ég að nota hjálm og lít einmitt út eins og f á v i t i - en löggan sektar hiklaust ef maður er ekki með hjálminn á sínum stað. En það er eitt við þetta, það eru þá ALLIR eins og fávitar, ekki bara ég, svo þá verður maður ekki alveg eins fávitalegur fyrir vikið...
    Erla

    ReplyDelete