Tuesday, February 22, 2011

22. feb. 2011

Veðrið þann 22.2.2011
Það er mikill munur að fara leiða sinna á hjóli þessa dagana miðað við það sem hefur verið frá því í síðari hluta desember mánaðar. Nú eru götur nánast alveg auðar og ekkert eftir nema stöku skaflar og uppruðningar. Ferðahraðinn eykst og um leið hraði ökumanna.

No comments:

Post a Comment