Meðfylgjandi er myndband sem segir frá rannsókn sem framkvæmd var í Austurríki. Tilgangurinn var að þróa aðferð (BiWET) til að meta gæði hjólaleiða með t.t.:
I. Umferðaröryggis
II. Umhverfisins
III. Landnotkunar
IV. Innviða.
Mér þykir liður II og III sérstaklega áhugaverður:
Umhverfi getur skipt hjólreiðamanna miklu máli við val á hjólaleiðum. Það er einfaldlega munur á því að hjóla þar sem umhverfið er aðlaðandi og þar sem það er óaðlaðandi.
Landnotkun skiptir einnig máli. Fjölbreytt og áhugaverð landnotkun hefur áhrif á leiðarval hjólreiðamanna.
Um lið I og IV hefur mikið verið fjallað. Kanski of mikið. Meiri áherslu ætti að leggja á gæði hjólaleiði með t.t. annarra þátta.
Hér að neðan er tengill sem vísar á myndbandið:
The Bikeability and Walkability Evaluation Table: Reliability and Application SciVee
No comments:
Post a Comment