Thursday, January 13, 2011

Víglundur vinur minn flutti í morgun til borgarinnar Brisbane í Ástralíu, ásamt konu sinni og börnum. Þar eru nú stórkostleg flóð en samkvæmt RÚV er flóðasvæðið á stærð við Frakkland og þýskaland til samans! Hann getur hins vegar huggað sig við það að þar eru borgarhjól í boð fyrir þá sem vilja leigja eða fá lánað. Eins og sést á myndunum eru aðstæður til hjólreiðar ágætar í borginni þrátt fyrir stöku "polla".

No comments:

Post a Comment