Thursday, March 31, 2011

Danny MacAskill mættur að nýju

Ég er með soft spot fyrir þessum gæja....og hvað er þetta með girðingar, handrið og tröppur!!!

Gæinn sýnir borgina, að ég held Edinborg, í óvenjulegu og hversdagslegir hlutir í umhverfinu fá nýtt líf.

1 comment: