|
Við Hvannavelli (HG2009) |
Á Völlunum er ágætt skipulag með tilliti til hjólreiða og útivistar. Um hverfið liggja margir göngu- og hjólastígar sem hlykkjast skemmtilega um hraunið. Kannski ekki alltaf styðstu leiðina en skemmtilegar leiðir. Á kafla er bein og breið leið sem færir hjólreiðamanninn hratt í gegnum hverfið. En við Hvannavelli er leiðin rofin. Þar er einfaldlega ekki gert ráð fyrir að haldið sé áfram yfir götuna eins og sést á myndinni. Óskiljanlegt?
No comments:
Post a Comment