Á vormánuðum var haldin opin fundur meðal bæjarbúa í Hafnarfirði varðandi hjólreiðar í bænum. Tilgangur fundarins var að afla gagna fyrir nefnd sem skipuð var um haustið og hafði það að markmiði að mót stefnu fyrir bæinn í málefnum hjólreiðamann. Nú hefur nefndin lokið störfum og kynnir skýrsluna
|
Fjarðarpósturinn 15. sept. 2011
|
Hér með er skorað á alla sem málið varðar að mæta á fundinn og kynna sér niðurstöðurnar
No comments:
Post a Comment