Friday, April 8, 2011

Áhugaverðar ferðir um helgina

Um helgina fara fram kynningar á land- og jarðfræðideild HÍ með frekar óhefðbundnu sniði. Jarðfræðin ætlar að skella sér í strætó og segja frá á meðan landræðingar skella sér á bak hjóla og tala um borgina:

Fréttablaðið þann 8. mars 2011
Ritstjóri dashjól mun taka þátt í reiðinni og jafnvel gera sig gildandi undir lok ferðar. Það væri gaman ef margir myndu mæta og er hér með skorað á fróðleiksþyrsta að taka daginn frá.

No comments:

Post a Comment