Wednesday, March 9, 2011

www.bikesafer.blogspot.com


540hvs from Bikesafer on Vimeo.

Það er sérstakt félagsfræðilegt- og meinningarlegt fyrirbæri þetta "hjólablogg" sem að svo margir halda úti. Ég hef gaman af því að flakka á milli svona blogga og lesa frá reynslu fólks og hvaða hugmyndir það hefur um það að hjóla.

http://www.bikesafer.blogspot.com/ hefur sérstöðu fyrir það að bloggarinn, Jeff, birtir kvikmyndabrot af ferðum sínum. Á meðal þess efnis sem hann hefur sent frá sér eru myndir af honum sjálfum á hjóli í: snjó, ringningu og hálku. En þar eru einnig að finna myndbrot sem sína frá samskiptum hans við ökumenn.

Myndbrotið hér að ofan talar sínu máli og ef þið eruð áhugasöm um að skoða meira þá legg ég til að þið farið inn í bloggið.

No comments:

Post a Comment