Tuesday, March 29, 2011

29. mars 2011

Það er ýmislegt sem verður á vegi manns á hjólinu. Margt sem maður sér ekki þegar maður situr í bíl. Fyrir fáeinum árum hljóp hæna í veg fyrir mig í Hafnarfirði. Í dag var það kanína.

Kanína í Öskjuhlíðinni (HG2011)

No comments:

Post a Comment