Sunday, January 2, 2011

Bjarni í Bjarnabæ


Myndin hér að ofan er af Bjarna Helgasyni í Bjarnabæ.
Bjarni var vinur minn og við höfðum báðir ástríðu fyrir fyrir reiðhjólum og hjólreiðum. Bjarni hjólaði sinna ferða um Hafnarfjörð og ég veit ekki til þess að hann hafi tekið bílpróf. Hann lést snemma árs 2010,  91. árs að aldri. Hans er saknað á heimilinu enda tiður gestur á meðan hann hafði heilsu til.
Myndini lét hann taka af sér og "kínverska" hjólinu sínu á 75 ára afmælisdaginn sinn.
Ég tileinka Bjarna rannsóknina mína.


No comments:

Post a Comment