Wednesday, February 13, 2013

Indverskameríska reiðhjólasambandið

Í skúrnum við hliðina hjá mér hafa strákar komið sér upp aðstöðu til að föndra við vélar og tæki. Nýjasta afurðin er gamalt indverskt reiðhjól sem fengið hefur amerískan bensínmótor. Afraksturinn er hávær, en hrikalega skemmtilegur. Ekki er aðeins útlitið flott heldur æðislegur fílingur að sitja í hnakknum.
Indverjinn með ameríska mótorinn. 50.000 komin til landsins, all included og auðveldur í uppsetningu (HG2013)

Smári handverksmaður, stoltur við gripinn (HG2013)
HG á indverskameríska bræðingnum (Smári2013)
 

No comments:

Post a Comment