Tuesday, February 22, 2011

22. feb. 2011

Fræsingur
Víða eru götur hressilega fræstar við kannta. Þessi fræsingur er erfiður viðureignar fyrir þá sem fara um á hjóli og halda til í könntum. Þessi mynd er tekin í Fossvoginum og hraði mikill og þung umferð. Það er óþægileg tilhugsun að missa stjórn á hjólinu í þessum rennum og "ekki um að binda" ef maður skellur í götuna.

No comments:

Post a Comment