|
Fréttablaðið 4. maí 2011 |
Hún Margrét mín er með grein í Fréttablaðinu í dag. Hún er einn þeirra stjórnmálamanna sem hefur trú reiðhjólum sem samgöngutækjum. Það er mín tilfinning að þeim fari fjölgandi og vonandi verða þeir áberandi í baráttunni fyrir bættum aðstæðum til hjólreiða á Íslandi. Vel gert Magga Gauja.
No comments:
Post a Comment